Staða dagvistarmála í Skagafirði
Málsnúmer 1709018
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 123. fundur - 06.09.2017
Lagðar fram upplýsingar um stöðu dagvistarmála í Skagafirði. Nokkur biðlisti er á Sauðárkróki, foreldragreiðslur sem samþykktar voru í mars 2017, hafa mælst afar vel fyrir.