Náttúrustofa Nv - framlenging á samningi til loka árs 2018
Málsnúmer 1711120
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 362. fundur - 13.12.2017
Vísað frá 805. fundi byggðarráðs 7. desember sl. til afgreislu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lagt fram bréf frá umhverfis-og auðlindaráðuneyti dagsett 14.nóvember 2017 vegna samnings á milli ráðuneytisins og Náttúrustofu Norðurlands vestra sem rennur úr í árslok 2017. Leggur ráðuneytið til við Sveitarfélagið Skagafjörð að samningurinn verði framlengdur til ársloka 2018 og að gerður verði viðauki við núverandi samning. Byggðarráð samþykkir erindið."
Framangreind tillaga frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með átta atkvæðum. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu þessa máls.
"Lagt fram bréf frá umhverfis-og auðlindaráðuneyti dagsett 14.nóvember 2017 vegna samnings á milli ráðuneytisins og Náttúrustofu Norðurlands vestra sem rennur úr í árslok 2017. Leggur ráðuneytið til við Sveitarfélagið Skagafjörð að samningurinn verði framlengdur til ársloka 2018 og að gerður verði viðauki við núverandi samning. Byggðarráð samþykkir erindið."
Framangreind tillaga frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með átta atkvæðum. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu þessa máls.
Byggðarráð samþykkir erindið.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu þessa máls.