Fara í efni

Fræðslunefnd - 126

Málsnúmer 1712002F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 362. fundur - 13.12.2017

Fundargerð 126. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 362. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Fræðslunefnd - 126 Fjárhagsáætlun fyrir fræðslumál lögð fram og rædd. Úthlutaður rammi var 1.811.674.000 kr. en niðurstaða áætlunarinnar er 1.820.750.574 kr. Nefndin samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti og vísar henni áfram til byggðarráðs og sveitastjórnar til seinni umræðu. Nefndin vill koma á framfæri þakklæti til sviðsstjóra og starfsmanna fyrir vel unna áætlun. Bókun fundar Afgreiðsla 126. fundar fræðslunefndar staðfest á 362. fundi sveitarstjórnar 13. desember 2017 með níu atkvæðum.