Fara í efni

Til umsagnar frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 40. mál.

Málsnúmer 1712214

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 809. fundur - 04.01.2018

Lagður fram tölvupóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur 21. desember 2017 þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 40. mál. Einnig lagður fram tölvupóstur dagsettur 22. desember 2017 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.