Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga
Málsnúmer 1712221
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 809. fundur - 04.01.2018
Lagður fram tölvupóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur 22. desember 2017 þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélga (fasteignasjóður), 11. mál.