Fara í efni

Námskeið

Málsnúmer 1801141

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 811. fundur - 19.01.2018

Lagt fram erindi frá Ráðrík ehf. til kynningar á námskeiði sem fyrirtækið heldur. Meginmarkmið námskeiðsins er að höfða til hins almenna íbúa, vekja áhuga hans á sveitarstjórnarmálum og hvetja hann til þátttöku.
Sveitarstjóra falið að afla frekari gagna.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 814. fundur - 08.02.2018

Málið áður á dagskrá 811. fundar byggðarráðs þann 19. janúar 2018. Námskeið sem fyrirtækið Ráðrík ehf. heldur. Meginmarkmið námskeiðsins er að höfða til hins almenna íbúa, vekja áhuga hans á sveitarstjórnarmálum og hvetja hann til þátttöku á þeim vettvangi.
Byggðarráð samþykkir að fá Ráðrík ehf. til að halda námskeið fyrir íbúa sveitarfélagsins. Kostnaður tekinn af fjárhagslið 21110 - Sveitarstjórnarkosningar.