Fara í efni

Umsagnarbeiðni þingsályktunartillaga um stefnu í uppbyggingu flutningskerfi raforku

Málsnúmer 1802275

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 817. fundur - 01.03.2018

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur 26. febrúar 2018. Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 179. mál.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 819. fundur - 08.03.2018

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 26. febrúar 2018 frá nefndasviði Alþingis, atvinnuveganefnd, varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 179. mál.