Iðutún 6 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1804196
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 68. fundur - 07.05.2018
Þorbjörg Jóna Guðmundsdóttir kt.140894-2579 og Einar Ólason kt 150492-3279 sækja um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóðinni Iðutún 6 á Sauðárkróki. Framlagður aðaluppdráttur gerður hjá Stoð ehf af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdráttur dagsettur 23. apríl 2018 númer A-101 og A-102 í verki 781901. Byggingaráform samþykkt.