Veitunefnd - 49
Málsnúmer 1805011F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 369. fundur - 06.06.2018
Fundargerð 49. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 369. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Veitunefnd - 49 Heitu vatni var hleypt á stofnlagnir í Lýtingsstaðahreppi í seinni hluta aprílmánaðar og er þegar búið að hleypa á nokkrar heimtaugar.
Bókun fundar Afgreiðsla 49. fundar veitunefndar staðfest á 369. fundi sveitarstjórnar 6. júní 2018 með níu atkvæðum. -
Veitunefnd - 49 Lagt var fyrir erindi frá Herði Ingimarssyni um kaldavatnstengingu að frístundalóð austan við Steinsstaði.
Sviðstjóra er falið að svara erindinu.
Nefndin leggur til við Byggðaráð að kláruð verði fullnaðarhönnu á veitukerfum á frístundalóðunum. Bókun fundar Afgreiðsla 49. fundar veitunefndar staðfest á 369. fundi sveitarstjórnar 6. júní 2018 með níu atkvæðum. -
Veitunefnd - 49 Lagt var fyrir erindi frá Júlíu Jónsdóttur og Þorgils Pálssyni varðandi ljósleiðaratengingu að Lónkoti í Sléttuhlíð.
Sviðsstjóra er falið að svara erindinu en gera má ráð fyrir að verkinu verði lokið fyrir árslok 2018.
Bókun fundar Afgreiðsla 49. fundar veitunefndar staðfest á 369. fundi sveitarstjórnar 6. júní 2018 með níu atkvæðum. -
Veitunefnd - 49 Lagning ljósleiðara frá Sauðárkróki að Marbæli hófst í byrjun maí og er lagning ljósleiðarastofns langt kominn. Stefnt er á að verkinu ljúki um mánaðarmót júní/júlí. Stefnt er á að ljósleiðarakerfið verði virkt til notkunar fyrir áramót. Bókun fundar Afgreiðsla 49. fundar veitunefndar staðfest á 369. fundi sveitarstjórnar 6. júní 2018 með níu atkvæðum.