Leikhópurinn Lotta styrkbeiðni
Málsnúmer 1810150
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 262. fundur - 21.01.2019
Tekið er fyrir erindi frá Leikhópnum Lottu þar sem óskað er eftir endurgjaldslausum afnotum af íþróttahúsinu á Sauðárkróki fyrir sýninguna Rauðhettu þann 30. janúar 2019,kl. 17:30. Nefndin samþykkir erindið.
Þorvaldur Gröndal sat fundinn undir þessum lið
Atvinnu- menningar og kynningarnefnd samþykkir að styrkja sem svarar gistikostnaði og vísar erindi um leigu á íþróttahúsi til Félags- og tómstundarnefndar.