Fara í efni

Niðurstaða könnunar á leiguíbúðum sveitarfélaga 2017

Málsnúmer 1811095

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 845. fundur - 20.11.2018

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 14. nóvember 2018 frá Varasjóði húsnæðismála varðandi niðurstöðu úttektar á framvindu og breytingum á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga á árinu 2017. Könnunina má finna á vefsvæði sjóðsins hjá velferðarráðuneytinu.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 261. fundur - 26.11.2018

Lögð fram til kynningar skýrsla Varasjóðs húsnæðismála um könnun sem gerð var á leiguíbúðum sveitarfélaga 2017. Skýrslan inniheldur ýmsar gagnlegar upplýsingar um stöðu húsnæðismála í Sveitarfélaginu Skagafirði. Nefndin óskar eftir samantekt úr skýrslunni um stöðu mála í Sveitarfélaginu Skagafirði og kynna á næsta fundi nefndarinnar.