Umhverfis- og samgöngunefnd - 152
Málsnúmer 1903004F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 381. fundur - 13.03.2019
Fundargerð 152. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 381. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Ingibjörg Huld Þórðardóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 152 Farið var yfir núverandi gjaldtöku vegna sorphirðu í dreifbýli og skoðaðar mögulegar útfærslur á breytingum.
Umhverfis- og samgöngunefnd mun standa fyrir íbúafundum vegna sorphirðu í dreifbýli í Varmahlíð, á Hofsósi og í Fljótum í marsmánuði. Á fundunum verður leitað álits íbúa á framtíðarskipulagi sorphirðu í dreifbýli. Bókun fundar Afgreiðsla 152. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 381. fundi sveitarstjórnar 13. mars 2019 með níu atkvæðum.