Farið var yfir núverandi gjaldtöku vegna sorphirðu í dreifbýli og skoðaðar mögulegar útfærslur á breytingum. Umhverfis- og samgöngunefnd mun standa fyrir íbúafundum vegna sorphirðu í dreifbýli í Varmahlíð, á Hofsósi og í Fljótum í marsmánuði. Á fundunum verður leitað álits íbúa á framtíðarskipulagi sorphirðu í dreifbýli.
Umhverfis- og samgöngunefnd mun standa fyrir íbúafundum vegna sorphirðu í dreifbýli í Varmahlíð, á Hofsósi og í Fljótum í marsmánuði. Á fundunum verður leitað álits íbúa á framtíðarskipulagi sorphirðu í dreifbýli.