Fara í efni

Bílaplan KS stækkun

Málsnúmer 1903214

Vakta málsnúmer

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 10. fundur - 26.03.2019

Stjórn Menningarseturs Varmahlíðar samþykkir að fela formanni að koma með drög að leigusamningi um lóð sem úthlutuð var til Kaupfélags Skagfirðinga á fundi stjórnarinnar 27. febrúar 2018.

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 11. fundur - 31.10.2019

Gengið hefur verið frá samningum við KS um gatnagerðar- og byggingarleyfisgjald. Jafnframt liggja fyrir drög að lóðarleigusamningi. Samningurinn samþykktur samhljóða.
Jóhanna Ey Harðardóttir fulltrúi Byggðalistans óskar bókað: Þær breytingar sem standa nú yfir á bílaplani gamla KS nú Olís/Grill 66 eru að mínu mati ekki samkvæmt núverandi deiluskipulagi sem gert var árið 1997, því tel ég að samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 hefði átt að auglýsa eða kynna þær breytingar er standa nú yfir á bílaplani við gamla KS nú Olís og Grill 66.