Ingvar Gýgjar Sigurðsson f.h. veitu- og framkvæmdasviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar, leggur fram umsókn um stofnun lóðar innan iðnaðar- og athafnasvæðis í Varmahlíð, úr landinu Víðimelur lóð L220285. Lóðinni er ætlað að þjóna hlutverki sorpmóttökustöðvar. Meðfylgjandi er hnitasettur lóðaruppdráttur ásamt gögnum varðandi móttökustöðina, unnið af verkfræðistofunni Stoð ehf. verknr. 418401. dags 21.3.2018. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.