Vorboðinn 146186 - Umsókn um breytt nafn á frístundahúsi
Málsnúmer 1910006
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 359. fundur - 10.10.2019
Arnfríður Jónasdóttir kt. 140853-5349 og Kristján Jónasson kt. 190158-6759 þinglýstir eigendur sumarhúss með nafnið Vorboðinn óska eftir heimild Skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar til að breyta nafni bústaðarins og lóðarinnar í Skógarsel. Bústaðurinn er á 1 ha. lóð með landnúmer 146186. Erindið samþykkt.