Lagt fram erindi frá Íbúa- og átthagafélagi Fljóta, dagsett 19. september 2019. Íbúa- og átthagafélag Fljóta óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins við að koma á laggirnar leikvelli fyrir börn og unglinga í Fljótum. Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra og sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að vinna að útfærslu verkefnisins í samráði við hópinn.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra og sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að vinna að útfærslu verkefnisins í samráði við hópinn.