Fara í efni

Umbótaráætlun Héraðsskjalasafns Skagfirðinga

Málsnúmer 1910170

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 69. fundur - 29.10.2019

Tekin fyrir umbótaáætlun frá Sólborgu Unu, Héraðsskjalaverði Skagfirðinga.
Sólborg Una sat fundinn undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagða umbótaáætlun. Nefndin hvetur mannauðsstjóra og forstöðumenn stofnanna til að kynna sér skyldur sínar gagnvart skjalavörslu stofnanna. Héraðsskjalavörður er reiðubúin til að aðstoða og/eða leiðbeina forstöðumönnum um skyldur sínar í skjalavörslu.