Rætt um reglugerðir um garnaveiki og varnir gegn henni. Landbúnaðarnefnd hvetur Matvælastofnun til að sinna sínu eftirlitshlutverki varðandi bólusetningar á sauðfé og geitum, til að lágmarka hættu á að upp komi garnaveiki. Til að virkni bólusetningar verði sem best er mikilvægt að framkvæma bólusetningu sem fyrst á haustin.
Landbúnaðarnefnd hvetur Matvælastofnun til að sinna sínu eftirlitshlutverki varðandi bólusetningar á sauðfé og geitum, til að lágmarka hættu á að upp komi garnaveiki. Til að virkni bólusetningar verði sem best er mikilvægt að framkvæma bólusetningu sem fyrst á haustin.