Gjaldskrá leikskóla
Málsnúmer 1910247
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 888. fundur - 13.11.2019
Gjaldskránni vísað frá 149. fundi fræðslunefndar þann 7. nóvember 2019.
Gjaldskráin samþykkt og vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar með tveimur atkvæðum Gísla Sigurðssonar (D) og Ingibjargar Huldar Þórðardóttur (B) gegn einu atkvæði Bjarna Jónssonar (VG og óháð).
Bjarni Jónsson (VG og óháð) óskar bókað:
VG og óháð leggjast á móti enn frekari hækkun leikskólagjalda í Skagafirði, sem voru orðin þau lægstu á landinu áður en meirihluti sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks tók við. VG og óháð vilja efla enn frekar fjölskylduvænt samfélag í Skagafirði og telja mikilvægan lið í því að stefna að gjaldfríum leikskóla fyrir börn og fjölskyldur þeirra.
Gjaldskráin samþykkt og vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar með tveimur atkvæðum Gísla Sigurðssonar (D) og Ingibjargar Huldar Þórðardóttur (B) gegn einu atkvæði Bjarna Jónssonar (VG og óháð).
Bjarni Jónsson (VG og óháð) óskar bókað:
VG og óháð leggjast á móti enn frekari hækkun leikskólagjalda í Skagafirði, sem voru orðin þau lægstu á landinu áður en meirihluti sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks tók við. VG og óháð vilja efla enn frekar fjölskylduvænt samfélag í Skagafirði og telja mikilvægan lið í því að stefna að gjaldfríum leikskóla fyrir börn og fjölskyldur þeirra.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 391. fundur - 12.12.2019
Vísað frá 888. fundi byggðarráðs 13. nóv. sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lagt er til að gjaldskrá leikskóla taki eftirfarandi breytingum: Fæðisgjald hækki um 2,5% og almennt dvalargjald og sérgjald hækki um 2,5%
Bjarni Jónsson tiók til mál og áokar bókað: VG og óháð leggjast á móti enn frekari hækkun leikskólagjalda í Skagafirði, sem voru orðin þau lægstu á landinu áður en meirihluti sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks tók við. VG og óháð vilja efla enn frekar fjölskylduvænt samfélag í Skagafirði og telja mikilvægan lið í því að stefna að gjaldfríum leikskóla fyrir börn og fjölskyldur þeirra.
Bjarni Jónsson
Álfhildur Leifsdóttir
Fulltrúar VG og óháðra óskað bókað að þau sitja hjá við atkvæðagreiðslu.
Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 7 atkvæðum.
Lagt er til að gjaldskrá leikskóla taki eftirfarandi breytingum: Fæðisgjald hækki um 2,5% og almennt dvalargjald og sérgjald hækki um 2,5%
Bjarni Jónsson tiók til mál og áokar bókað: VG og óháð leggjast á móti enn frekari hækkun leikskólagjalda í Skagafirði, sem voru orðin þau lægstu á landinu áður en meirihluti sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks tók við. VG og óháð vilja efla enn frekar fjölskylduvænt samfélag í Skagafirði og telja mikilvægan lið í því að stefna að gjaldfríum leikskóla fyrir börn og fjölskyldur þeirra.
Bjarni Jónsson
Álfhildur Leifsdóttir
Fulltrúar VG og óháðra óskað bókað að þau sitja hjá við atkvæðagreiðslu.
Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 7 atkvæðum.
Tillagan samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðaráðs.
Auður Björk Birgisdóttir, fulltrúi VG og óháðra, óskar bókað að hún styðji ekki hækkun gjaldskrár leikskóla.