Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2020
Málsnúmer 1910115Vakta málsnúmer
Fjárhagsáætlun fyrir fræðslumál, málaflokk 04, var kynnt og farið yfir rekstur stofnana. Fyrri umræða. Fræðslunefnd felur sviðsstjóra og starfsmönnum fjölskyldusviðs að vinna áfram að áætluninni og leggja fyrir næsta fund. Samþykkt.
2.Gjaldskrá leikskóla
Málsnúmer 1910247Vakta málsnúmer
Lagt er til að gjaldskrá leikskóla taki eftirfarandi breytingum: Fæðisgjald hækki um 2,5% og almennt dvalargjald og sérgjald hækki um 2,5%.
Tillagan samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðaráðs.
Auður Björk Birgisdóttir, fulltrúi VG og óháðra, óskar bókað að hún styðji ekki hækkun gjaldskrár leikskóla.
Tillagan samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðaráðs.
Auður Björk Birgisdóttir, fulltrúi VG og óháðra, óskar bókað að hún styðji ekki hækkun gjaldskrár leikskóla.
3.Gjaldskrá grunnskóla
Málsnúmer 1910246Vakta málsnúmer
Lagt er til að fæðisgjald í grunnskóla hækki um 2,5% og dvalargjald í heilsdagsskóla hækki um 2,5%.
Tillagan samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðaráðs.
Auður Björk Birgisdóttir, fulltrúi VG og óháðra, óskar bókað að hún styðji ekki hækkun gjaldskrár grunnskóla.
Tillagan samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðaráðs.
Auður Björk Birgisdóttir, fulltrúi VG og óháðra, óskar bókað að hún styðji ekki hækkun gjaldskrár grunnskóla.
4.Gjaldskrá tónlistarskóla
Málsnúmer 1910248Vakta málsnúmer
Lagt er til að gjaldskrá í tónlistarskóla hækki um 2,5%.
Tillagan samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðaráðs.
Auður Björk Birgisdóttir, fulltrúi VG og óháðra, óskar bókað að hún styðji ekki hækkun gjaldskrár tónlistarskólans.
Tillagan samþykkt samhljóða. Nefndin vísar málinu til byggðaráðs.
Auður Björk Birgisdóttir, fulltrúi VG og óháðra, óskar bókað að hún styðji ekki hækkun gjaldskrár tónlistarskólans.
Fundi slitið - kl. 17:10.