Lambeyri 201897 - Umsókn um byggingarreit
Málsnúmer 1911042
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 363. fundur - 05.12.2019
Friðrik Rúnar Friðriksson kt. 141156-5009, þinglýstur eigandi lóðarinnar Hvammur landnúmer 229358, sem verið er að stofna úr landi jarðarinnar Lambeyri, landnúmer 201897, óskar eftir heimild til að stofna 240 m² byggingarreit á lóðinni Hvammur, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 720464 útg. 01. nóv. 2019. Afstöðuppdráttur var unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.