Verkefnastjórn um uppbyggingu skólamannvirkja í Varmahlíð
Málsnúmer 2002189
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 394. fundur - 11.03.2020
Vísað frá 903.fundi byggðarráðs frá 26. febrúar til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:
Lögð fram sameigileg viljayfirlýsing frá 7. nóvember 2019, milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps um uppbyggingu skólamannvirkja í Varmahlíð. Byggðarráð leggur til við sveitarstjórnirnar að í verkefnastjórn sitji skólastjóri Leikskólans Birkilundar, skólastjóri Varmahlíðarskóla, skólastjóri Tónlistarskóla Skagafjarðar, fræðslustjóri, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs og framkvæmdastjórar sveitarfélaganna.
Framlögð viljayfirlýsing borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 9 atkvæðum.
Lögð fram sameigileg viljayfirlýsing frá 7. nóvember 2019, milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps um uppbyggingu skólamannvirkja í Varmahlíð. Byggðarráð leggur til við sveitarstjórnirnar að í verkefnastjórn sitji skólastjóri Leikskólans Birkilundar, skólastjóri Varmahlíðarskóla, skólastjóri Tónlistarskóla Skagafjarðar, fræðslustjóri, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs og framkvæmdastjórar sveitarfélaganna.
Framlögð viljayfirlýsing borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 9 atkvæðum.
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórnirnar að í verkefnastjórn sitji skólastjóri Leikskólans Birkilundar, skólastjóri Varmahlíðarskóla, skólastjóri Tónlistarskóla Skagafjarðar, fræðslustjóri, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs og framkvæmdastjórar sveitarfélaganna.