Auglýsing eftir umsóknum um stofnframlög
Málsnúmer 2004158
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 911. fundur - 22.04.2020
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að auglýsa eftir umsóknum um stofnframlög til byggingar leiguhúsnæðis á almennum markaði.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 913. fundur - 06.05.2020
Lögð fram umsókn sveitarfélagsins um stofnframlag vegna breytinga á húsnæði Sólgarðaskóla í Fljótum, í fimm leiguíbúðir.
Byggðarráð samþykkir að veita stofnframlag til byggingar fimm leiguíbúða með að leggja til fasteignina til að mæta kröfu um 12% hlutfall stofnframlags sveitarfélagsins af stofnvirði íbúðanna.
Einnig lögð fram umsókn vegar vegna óstofnaðrar húnæðissjálfseignarstofnunar vegna bygginga átta íbúða við Freyjugötu.
Byggðarráð samþykkir að veita stofnframlag til byggingar átta leiguíbúða á vegum óstofnaðrar húnæðissjálfseignarstofnunar annars vegar á formi niðurfellingar á lóða- og gatnagerðargjöldum og hinsvegar með beinu viðbótarfjárframlagi til að mæta kröfu um 12% hlutfall stofnframlags sveitarfélagsins af stofnvirði íbúðanna.
Byggðarráð samþykkir að veita stofnframlag til byggingar fimm leiguíbúða með að leggja til fasteignina til að mæta kröfu um 12% hlutfall stofnframlags sveitarfélagsins af stofnvirði íbúðanna.
Einnig lögð fram umsókn vegar vegna óstofnaðrar húnæðissjálfseignarstofnunar vegna bygginga átta íbúða við Freyjugötu.
Byggðarráð samþykkir að veita stofnframlag til byggingar átta leiguíbúða á vegum óstofnaðrar húnæðissjálfseignarstofnunar annars vegar á formi niðurfellingar á lóða- og gatnagerðargjöldum og hinsvegar með beinu viðbótarfjárframlagi til að mæta kröfu um 12% hlutfall stofnframlags sveitarfélagsins af stofnvirði íbúðanna.