Fara í efni

Umsagnarbeiðni; frumvarp til um breytingu á lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna(aðilar utan EES)

Málsnúmer 2004266

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 913. fundur - 06.05.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 30. apríl 2020 frá nefndasviði Alþingis. Alsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga umbreytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.),715. mál.