Samráð; Drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um stuðningsþjónustu
Málsnúmer 2005040
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 914. fundur - 13.05.2020
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 6. maí 2020 þar sem félagsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 91/2020, „Drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um stuðningsþjónustu skv. lögum nr. 40/1991“. Umsagnarfrestur er til og með 27.05.2020.