Fara í efni

Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (skipt búseta barns)

Málsnúmer 2005042

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 914. fundur - 13.05.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 6. maí 2020 þar sem alsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.
Byggðarráð er sammála markmiðum frumvarpsins.