Lagður fram tölvupóstur dagsettur 6. maí 2020 frá Vinnumálastofnun varðandi átaksverkefni um að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Sveitarfélagið Skagafjörður sótti um 24 störf og fékk úthlutað níu. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að sjá um auglýsingu og forgangsröðun starfanna til verkefni hjá sveitarfélaginu.
Sveitarfélagið Skagafjörður sótti um 24 störf og fékk úthlutað níu.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að sjá um auglýsingu og forgangsröðun starfanna til verkefni hjá sveitarfélaginu.