Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir
Málsnúmer 2005072
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 914. fundur - 13.05.2020
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 8. maí 2020 þar sem umverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 662. mál.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 915. fundur - 20.05.2020
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 8. maí 2020 frá nefndasviði Alþingis. Umverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 662. mál.