Þuríður Helga Jónasdóttir kt. 050862-4029, skráður eigandi húss að Kárastíg 13 á Hofsósi L146637, leggur fram fyrirspurn, þar sem óskað er eftir heimild til að gera bílastæði innan lóðar samkvæmt meðfylgjandi gögnum. Fyrir liggur umsögn Steins Leó Sveinssonar sviðstjóra veitu-og framkvæmdasviðs, þar sem fram kemur að hann fyrir sitt leiti gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða framkvæmd. Skipulags-og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
Fyrir liggur umsögn Steins Leó Sveinssonar sviðstjóra veitu-og framkvæmdasviðs, þar sem fram kemur að hann fyrir sitt leiti gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða framkvæmd.
Skipulags-og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.