Lagt fram bréf dagsett 5. apríl 2020 frá BB14 ehf., kt. 590320-0560 varðandi stofnun útfararþjónustu á Norðurlandi vestra. Leitað er eftir stuðningi allra sveitarfélaga á Norðurlandi vestra við stofnkostnað. Byggðarráð þakkar fyrir erindið en getur því miður ekki orðið við erindinu. Byggðarráð óskar fyrirtækinu góðs gengis.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið en getur því miður ekki orðið við erindinu. Byggðarráð óskar fyrirtækinu góðs gengis.