Lagt fram bréf frá Drangey-Smábátafélagi Skagafjarðar, dagsett 2. maí 2020 varðandi bann á grásleppuveiðum þann 30. apríl s.l. Byggðarráð hefur áhyggjur á þeirri stöðu sem upp er komin og samþykkir að óska eftir því við Náttúrustofu Norðurlands vestra að stofnunin geri greinargerð um áhrif breytinga á veiðitilhögun á grásleppu og stöðvun veiðanna fyrir Skagafjörð.
Byggðarráð hefur áhyggjur á þeirri stöðu sem upp er komin og samþykkir að óska eftir því við Náttúrustofu Norðurlands vestra að stofnunin geri greinargerð um áhrif breytinga á veiðitilhögun á grásleppu og stöðvun veiðanna fyrir Skagafjörð.