Fara í efni

Erindi vegna vararafstöðvar við Miðgarð

Málsnúmer 2006057

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 918. fundur - 10.06.2020

Lagt fram bréf dagsett 3. júní 2020 frá Öryggisfjarskiptum ehf. þar sem óskað er eftir því að fá að staðsetja forsmíðað smáhýsi undir vararafstöð við suðurgafl Miðgarðs - menningarhúss, til þess að raffæða farsímasenda sem eru í Miðgarði og leggja nauðsynlegar raflagnir þar að lútandi.
Byggðarráð samþykkir fyrir sitt leyti að heimila framkvæmdina og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 108. fundur - 20.08.2020

Magnús Hauksson hjá Öryggisfjarskiptum ehf. (112), sækir um leyfi til að staðsetja forsmíðað smáhýsi undir vararafstöð á lóð Miðgarðs - menningarhúss.
Framlagður uppdráttur gerður á VGS verkfræðistofu af Guðjóni þ. Sigfússyni, kt. 020162-3099. Uppdráttur er í verki 20004, númer 100, dasettur 17.03.2020,
ásamt afstöðumynd sem gerð er af umsækjanda, dagsett 10.08.2020.
Erindi samþykkt, byggingarleyfi veitt.