Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Aðalgata 1 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 2006111Vakta málsnúmer
2.Aðalgata 16B - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2005053Vakta málsnúmer
Sigurgísli E. Kolbeinsson, kt. 151157-4919 sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga, eigenda Aðalgötu 16b á Sauðárkróki, um leyfi til að breyta húsnæðinu sem áður hýsti minjasafn í gistiheimili.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir Verkís hf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættirnir eru í verki 20027, númer C41.000 A til C41.004 A, dagsettir 4. maí 2020.
Byggðarráð Skagafjarðar hefur fjallað um erindið í samræmi við lög nr 87/2015.
Byggingaráform samþykkt.
Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir Verkís hf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættirnir eru í verki 20027, númer C41.000 A til C41.004 A, dagsettir 4. maí 2020.
Byggðarráð Skagafjarðar hefur fjallað um erindið í samræmi við lög nr 87/2015.
Byggingaráform samþykkt.
3.Birgðastöð Olíudreifingar við Eyrarveg 143293 Umsókn um að fjarlægja mannvirki.
Málsnúmer 2003095Vakta málsnúmer
Tekin fyrir umsókn Gunnars Kr. Sigmundssonar fh. Olíudreifingar ehf., frá 28.02.2020 þar sem m.a. er sótt um niðurrif mannvirkja á lóðinni Eyrarvegur L143293, sem eru, 16,8m² geymsluhúsnæði, Mhl 05 og 5,6m² dæluhús, Mhl 06. Byggingarfulltrúi heimilar niðurrif framangreindra mannvirkja.
4.Móberg L229512 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 2007154Vakta málsnúmer
Kári Björn Þorsteinsson, kt.141174-5769 og Sigríður Ellen Arnardóttir, kt. 090179-4119 sækja um leyfi til að byggja einbýlishús á landinu Móberg, L229512 í Hegranesi. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjari Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3094, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 12. júlí 2020. Byggingaráform samþykkt.
5.Erindi vegna vararafstöðvar við Miðgarð
Málsnúmer 2006057Vakta málsnúmer
Magnús Hauksson hjá Öryggisfjarskiptum ehf. (112), sækir um leyfi til að staðsetja forsmíðað smáhýsi undir vararafstöð á lóð Miðgarðs - menningarhúss.
Framlagður uppdráttur gerður á VGS verkfræðistofu af Guðjóni þ. Sigfússyni, kt. 020162-3099. Uppdráttur er í verki 20004, númer 100, dasettur 17.03.2020,
ásamt afstöðumynd sem gerð er af umsækjanda, dagsett 10.08.2020.
Erindi samþykkt, byggingarleyfi veitt.
Framlagður uppdráttur gerður á VGS verkfræðistofu af Guðjóni þ. Sigfússyni, kt. 020162-3099. Uppdráttur er í verki 20004, númer 100, dasettur 17.03.2020,
ásamt afstöðumynd sem gerð er af umsækjanda, dagsett 10.08.2020.
Erindi samþykkt, byggingarleyfi veitt.
6.Freyjugata 3 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2007199Vakta málsnúmer
Efemía Guðbjörg Björnsdóttir, kt. 0812584659 og Steinar Guðvarður Pétursson, kt. 1009603469 sækja um leyfi til að einangra og klæða utan íbúðarhús sem stendur á lóðinni númer 3 við Freyjugötu. Fyrirhuguð er framkvæmd tilkynningarskyld sbr. c lið 2.3.5 gr. byggingarreglugerðar 112/2012. Erindið samþykkt.
7.Hólavegur 21 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 2007099Vakta málsnúmer
Guðmundur Haukur Þorleifsson sækir um leyfi til að byggja, smáhýsi, pall og skjólvegg á austurmörkum lóðarinnar númer 21 við Hólaveg, ásamt því að koma fyrir setlaug á lóðinni. Framlögð gögn gera grein fyrir erindinu.
Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
8.Bárustígur 10 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2007141Vakta málsnúmer
Snorri Stefánsson, kt.18088-13019 sækir um leyfi til að breyta útliti einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 10 við Bárustíg. Breytingin fellst í að fjarlægja kvist af þaki hússins og koma fyrir tveimur þakgluggum. Framlögð gögn gera grein fyrir umbeðnum breytingum. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
9.Skólastígur 1 nh. - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 2007013Vakta málsnúmer
Inga Rún Ólafsdóttir, kt. 210792-2609 og Björgvin Taylor Ómarsson, kt. 041189-3049 sækja um leyfi til að byggja pall, skjólveggi og koma fyrir setlaug ásamt því að byggja skjólgirðingu á norðurmörkum lóðarinnar númer 1 við Skólastíg. Umbeðin framkvæmd er á lóð fjöleignarhúss. Fyrir liggur samþykki eigenda íbúðar með fasteignanúmerið F2132213. Framlögð gögn árituð af lóðarhöfum aðliggjandi lóða gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Framlagður uppdráttur er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Frey Gíslasyni kt. 051084-3149. Uppdráttur er í verki 640405, númer A-100 dagsettur 5. júní 2020.
Fyrirliggur jákvæð umsögn Minjastofnunnar Íslands, dagsett 13. maí 2020, ásamt samþykki eiganda Skógargötu 13, dagsett 4. júní 2020.
Byggðarráð Skagafjarðar hefur fjallað um erindið í samræmi við lög nr 87/2015.
Erindi samþykkt, byggingarleyfi veitt.