Umhverfis- og samgöngunefnd - 171
Málsnúmer 2008019F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 402. fundur - 23.09.2020
Fundargerð 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar frá 2. september 2020 lögð fram til afgreiðslu á 402. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Ingibjörg Huld Þórðardóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Fundagerðir nr. 420, 421, 422, 423 og 424 frá Hafnasambandi Íslands yfirfarnar. Bókun fundar Fjórar fundargerðir Hafnarsambands Íslands frá mars - maí 2020, lagðar fram til kynningar á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Fundargerðir nr.20, 21 og 22 frá Siglingaráði yfirfarnar. Bókun fundar Þrjár fundargerðir Siglingaráðs lagðar fram til kynningar á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Dagur Þór Baldvinsson fór yfir viðbragðsáætlanir hafna og gerður var samningur við Brunavarnir Skagafjarðar um aðgerðaáætlanir ef mengurnarslys verður. Gert var grein fyrir þeim búnaði sem til er og þarf að hafa ef slys verður. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2019 og yfirfarinn. Engar athugasemdir voru gerðar við reikninginn. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Ekki er búið að festa kaup á dráttarbát en verið er að skoða mögulega kaup á notuðum bátum sem henta verkefninu. Hafnarstjóri er í sambandi við Vegagerðina vegna málsins. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Sviðsstjóri kynnti stöðu verkefnisins. Framvinda verksins er í samræmi við áætlun verktaka. Efni í rofvarnir er tekið við Vindheima og í Hegaranesi. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Breytingar á hönnun er í gangi eftir ábendingar frá smábátasjómönnum. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Sviðstjóra og hafnarstjóra er falið að ræða við Rarik vegna lagningu aðveitustrengja að höfninni. Einnig verður gerð þarfagreining á orkuþörf hafnarinnar. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Sviðsstjóra er falið að fylgja málinu eftir og sjá til þess að hugsmunum Sveitarfélagsins sé gætt. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Sviðsstjóri upplýsir nefndina um stöðu málsins. Búið er að semja við Verkfræðistofuna Eflu um að taka sýni úr fráveitukerfi bæjarins. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Nefndin er ánægð með breytingartilögur og felur Ingvari Páli verkefnisstjóra að halda áfram með málið ásamt sviðstjóra. Þegar fullnaðarteikningar og leyfi liggur fyrir munu framkvæmdir hefjast. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Sviðsstjóri kynnti stöðu verksins. Verkið er hafið í samræmi við samþykkta verkáætlun verktaka og er verkið á áætlun. Vinnusvæði verktaka er eini vegurinn að skólanum og mun vegurinn verða torfær á meðan á verkinu stendur. Sviðsstjóri hefur haldið kynningarfundi með verktaka, skólastjóra, bílstjórum og kennurum Varmahlíðarskóla og farið yfir verklag, skipulag og öryggismál. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 171 Nefndin lýsir yfir ánægju sinni á breytingum á frágangi yfirborðs á svæðinu. Áætlað er að opna móttökusvæðið í lok september. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 402. fundi sveitarstjórnar 23. september 2020 með níu atkvæðum.