Viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2020
Málsnúmer 2008235
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 402. fundur - 23.09.2020
Málinu vísað frá 930. fundi byggðarráðs þann 16. september 2020 þannig bókað:
"Lagður fram viðauki númer 7 við fjárhagsáætlun ársins 2020. Meginefni viðaukans er hækkun launakostnaðar vegna kjarasamningsbreytinga sem hafa orðið á árinu 2020 með nýjum kjarasamningum. Launahækkunin er áætluð 276 mkr. en upp í hana var til óráðstafaður launapottur sem gengur á móti að fjárhæð 136 mkr., þannig að hækkun launakostnaðar í viðaukanum er 140 mkr. Einnig eru gerðar breytingar á tekjum um 49 mkr. og munar þar mest lækkun tekna í Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ út af Covid-19, 40 mkr. Lagt er til að þessum breytingum í rekstri verði mætt með nýrri lántöku að fjárhæð allt að 191.227 þús.kr. Einnig er í þessum viðauka leiðrétt upphafsstaða áætlunar efnahags til samræmis við ársreikning 2019. Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka og vísar honum til afgeiðslu sveitarstjórnar."
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Lagður fram viðauki númer 7 við fjárhagsáætlun ársins 2020. Meginefni viðaukans er hækkun launakostnaðar vegna kjarasamningsbreytinga sem hafa orðið á árinu 2020 með nýjum kjarasamningum. Launahækkunin er áætluð 276 mkr. en upp í hana var til óráðstafaður launapottur sem gengur á móti að fjárhæð 136 mkr., þannig að hækkun launakostnaðar í viðaukanum er 140 mkr. Einnig eru gerðar breytingar á tekjum um 49 mkr. og munar þar mest lækkun tekna í Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ út af Covid-19, 40 mkr. Lagt er til að þessum breytingum í rekstri verði mætt með nýrri lántöku að fjárhæð allt að 191.227 þús.kr. Einnig er í þessum viðauka leiðrétt upphafsstaða áætlunar efnahags til samræmis við ársreikning 2019. Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka og vísar honum til afgeiðslu sveitarstjórnar."
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka og vísar honum til afgeiðslu sveitarstjórnar.