Fyrir fundinum liggja drög að verklýsingu fyrir útboð á sorphirðu í Skagafirði 2023 - 2027.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur sviðsstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs að sjá um áframhaldandi vinnu við gerð útboðs og verklýsingar með það að markmiði að útboðsgögn verði tilbúin til auglýsingar í byrjun ágúst.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur sviðsstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs að sjá um áframhaldandi vinnu við gerð útboðs og verklýsingar með það að markmiði að útboðsgögn verði tilbúin til auglýsingar í byrjun ágúst.