Lagður fram tölvupóstur dagsettur 9. október 2020 frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Með tilvísun í 79.gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 óskar eftirlitsnefndin eftir að henni berist útkomuspá fyrir fjárhagsárið 2020 samhliða fjárhagsáætlun fyrir árið 2021. Jafnframt er óskað eftir upplýsingum um til hvaða fjárhagslegra aðgerða sveitarstjórn hyggst grípa eða hefur gripið til vegna Covid-19 ástandsins. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að bregðast við erindinu.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að bregðast við erindinu.