Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 81

Málsnúmer 2011018F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 404. fundur - 26.11.2020

Fundargerð 81. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar frá 19. nóvember 2020 lögð fram til afgreiðslu á 404. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 81 Tekin fyrir gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir 2021.
    Atvinnu- menningar og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá þar sem hækkun er að meðaltali um 2,5% og vísar henni til byggðaráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 81. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 404. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2020 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 81 Tekin fyrir gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga fyrir 2021.
    Atvinnu- menningar og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá þar sem hækkun er að meðaltali um 2,5% og vísar henni til byggðaráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 81. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 404. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2020 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 81 Tekin fyrir gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir 2021.
    Atvinnu- menningar og kynningarnefnd samþykkir tillögu héraðsbókarvarðar að gjaldskrá sem er að mestu óbreytt frá fyrra ári og vísar henni til byggðaráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 81. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 404. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2020 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 81 Tekin fyrir fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 fyrir málaflokk 05.
    Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar henni til byggðaráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 81. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 404. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2020 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 81 Tekin fyrir fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 fyrir málaflokk 13.
    Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar henni til byggðaráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 81. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 404. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2020 með níu atkvæðum.
  • Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 81 Tekin fyrir beiðni frá Jóhanni Daða Gíslasyni um styrk vegna jólatónleika sem fyrirhugað er að streyma 19. desember fyrir Skagfirðinga. Hugmyndin að tónleikunu er að færa jólaandan til íbúa Skagafjarðar í gegnum streymi. Að tónleikunum kemur einvalalið af ungu skagfirsku tónlistarfólki.
    Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar framtakinu og samþykkir að styrkja tónleikana um 200 þúsund krónur. Tekið af málaflokki 05713.
    Bókun fundar Afgreiðsla 81. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 404. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2020 með átta atkvæðum. Gísli Sigurðsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu þessa dagskrárliðar.