Fara í efni

Endurtilnefning fulltrúa Heilbrigðiseftir Norðurl.v.

Málsnúmer 2011069

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 404. fundur - 26.11.2020

Tilnefna þarf aðalmann í stjórn Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra í stað Ara Jóhanns Sigurðssonar sem fengið hefur lausn frá störfum.
Forseti gerir tillögu um að Haraldur Þór Jóhannsson sem verið hefur varamaður, verði aðalmaður og Jón Daníel Jónsson sem varamann í stað Haraldar.
Aðrar tillögur komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.