Tilnefna þarf aðalmann í stjórn Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra í stað Ara Jóhanns Sigurðssonar sem fengið hefur lausn frá störfum. Forseti gerir tillögu um að Haraldur Þór Jóhannsson sem verið hefur varamaður, verði aðalmaður og Jón Daníel Jónsson sem varamann í stað Haraldar. Aðrar tillögur komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.
Forseti gerir tillögu um að Haraldur Þór Jóhannsson sem verið hefur varamaður, verði aðalmaður og Jón Daníel Jónsson sem varamann í stað Haraldar.
Aðrar tillögur komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.