Fara í efni

Niðurstöður eftirlitskönnunar 2020 og næstu skref

Málsnúmer 2105130

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 89. fundur - 09.06.2021

Tekin fyrir Eftirlitskönnun 2020 frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Var könnunin gerð til að kanna stöðu skjalamála hjá afhendingaskyldum aðilum í Skagafirði.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd telur að úrbóta sé þörf í skjalavistunarmálum hjá sveitarfélaginu. Nefndin leggur ríka áherslu á að fundin verði leið og að forstöðumenn stofnana taki þessi mál föstum tökum og komi skjalavörslumálum í lag í samvinnu við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga.
Sólborg Una Pálsdóttir sat fundinn undir þessum lið