Tekin fyrir skýrsla um rafræn móttökuverkstæði sem unnin var af héraðsskjalasöfnum á Norðurlandi vestra. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd telur brýna þörf á samtali og samvinnu sveitarfélaga, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Þjóðskjalasafns um varðveislu á stafrænum- og rafrænum gögnum. Nefndin felur starfsmönnum sínum að senda erindi þess efnis á Samband íslenskra sveitarfélaga.
Sólborg Una Pálsdóttir sat fundinn undir þessum lið
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd telur brýna þörf á samtali og samvinnu sveitarfélaga, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Þjóðskjalasafns um varðveislu á stafrænum- og rafrænum gögnum. Nefndin felur starfsmönnum sínum að senda erindi þess efnis á Samband íslenskra sveitarfélaga.