Keldur L146550 - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 2109098
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 419. fundur - 30.11.2021
Magnús Oddson sækir um samþykki fyrir byggingarreit fyrir vélaskemmu í landi Keldna L146550 í Sléttuhlíð. Meðfylgjandi gögn gera grein fyrir umbeðnum byggingarreit dags. 08.08.2021 unnið af umsækjanda. Fyrirliggur jákvæð umsögn minjavarðar Norðurlands vestra. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt.