Fara í efni

Vinnuskólalaun 2022

Málsnúmer 2110251

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 296. fundur - 22.11.2021

Félags- og tómstundanefnd samþykkir að laun í Vinnuskóla taki mið af launaflokki 117 í kjarasamningi á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar stéttarfélags og verði sem hér segir:
Grunnlaun þann 1. janúar 2022 pr. klukkustund er 2.233 krónur samkvæmt kjarasamningnum.
10.bekkur fái 50% af grunnlaunum eða 1.117 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 22.56%. Boðið upp á 240 vinnutíma yfir sumartímann.
9. bekkur fái 40% af grunnlaunum eða 893 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 19.09%. Boðið upp á 180 vinnutíma yfir sumartímann.
8. bekkur fái 30% af grunnlaunum eða 670 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 6.33%. Boðið upp á 120 vinnutíma yfir sumartímann.
7. bekkur fái 26% af grunnlaunum eða 581 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 1.86%. Boðið upp á 40 vinnutíma yfir sumartímann.
Komi í ljós að ásókn í Vinnuskólann verði umfram áætlun áskilur nefndin sér rétt til að endurskoða þann tíma sem boðið er upp á.
Vísað til byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 992. fundur - 01.12.2021

Erindinu vísað frá 296. fundi félags- og tómstundanefndar þann 22. nóvember 2021 með eftirfarandi bókun: "Félags- og tómstundanefnd samþykkir að laun í Vinnuskóla taki mið af launaflokki 117 í kjarasamningi á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar stéttarfélags og verði sem hér segir: Grunnlaun þann 1. janúar 2022 pr. klukkustund er 2.233 krónur samkvæmt kjarasamningnum. 10.bekkur fái 50% af grunnlaunum eða 1.117 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 22.56%. Boðið upp á 240 vinnutíma yfir sumartímann. 9. bekkur fái 40% af grunnlaunum eða 893 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 19.09%. Boðið upp á 180 vinnutíma yfir sumartímann. 8. bekkur fái 30% af grunnlaunum eða 670 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 6.33%. Boðið upp á 120 vinnutíma yfir sumartímann. 7. bekkur fái 26% af grunnlaunum eða 581 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 1.86%. Boðið upp á 40 vinnutíma yfir sumartímann. Komi í ljós að ásókn í Vinnuskólann verði umfram áætlun áskilur nefndin sér rétt til að endurskoða þann tíma sem boðið er upp á.
Vísað til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir framlagða gjaldskrá með þremur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 419. fundur - 15.12.2021

Erindinu vísað frá 296. fundi félags- og tómstundanefndar þann 22. nóvember 2021 með eftirfarandi bókun: "Félags- og tómstundanefnd samþykkir að laun í Vinnuskóla taki mið af launaflokki 117 í kjarasamningi á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar stéttarfélags og verði sem hér segir: Grunnlaun þann 1. janúar 2022 pr. klukkustund er 2.233 krónur samkvæmt kjarasamningnum. 10.bekkur fái 50% af grunnlaunum eða 1.117 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 22.56%. Boðið upp á 240 vinnutíma yfir sumartímann. 9. bekkur fái 40% af grunnlaunum eða 893 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 19.09%. Boðið upp á 180 vinnutíma yfir sumartímann. 8. bekkur fái 30% af grunnlaunum eða 670 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 6.33%. Boðið upp á 120 vinnutíma yfir sumartímann. 7. bekkur fái 26% af grunnlaunum eða 581 krónur á tímann. Hækkun milli ára er 1.86%. Boðið upp á 40 vinnutíma yfir sumartímann. Komi í ljós að ásókn í Vinnuskólann verði umfram áætlun áskilur nefndin sér rétt til að endurskoða þann tíma sem boðið er upp á. Vísað til byggðarráðs." Byggðarráð samþykkir framlagða gjaldskrá með þremur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Vinnuskólalaun 2022 borin upp til afgreiðslu sveitastjórnar og samþykkt með 9 atkvæðum.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 302. fundur - 18.05.2022

Mál áður á dagskrá 296. fundar nefndarinnar, en tekið fyrir aftur vegna launahækkana sem tóku gildi þann 1. apríl s.l. Grunnlaun þann 1. apríl 2022 pr. klukkustund er 2.450 krónur samkvæmt kjarasamningnum.
10.bekkur fái 50% af grunnlaunum eða 1.225 krónur á tímann m. orlofi. Hækkun milli ára er 34.47%. Boðið upp á 240 vinnutíma yfir sumartímann.
9. bekkur fái 40% af grunnlaunum eða 980 krónur á tímann m. orlofi. Hækkun milli ára er 30.67%. Boðið upp á 180 vinnutíma yfir sumartímann.
8. bekkur fái 30% af grunnlaunum eða 735 krónur á tímann m. orlofi. Hækkun milli ára er 16,67%. Boðið upp á 120 vinnutíma yfir sumartímann.
7. bekkur fái 26% af grunnlaunum eða 637 krónur á tímann m. orlofi. Hækkun milli ára er 11,75%. Boðið upp á 40 vinnutíma yfir sumartímann.
Komi í ljós að ásókn í Vinnuskólann verði umfram áætlun áskilur nefndin sér rétt til að endurskoða þann tíma sem boðið er upp á.Nefndin áskilur sér einnig rétt til að fjölga tímum hjá hverjum árgangi ef svigrúm er innan fjárhagsáætlunar og þörfin til staðar.
Vísað til byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1016. fundur - 25.05.2022

Lögð fram eftirfarandi bókun 302. fundar félags- og tómstundanefndar þann 18. maí 2022:
"Mál áður á dagskrá 296. fundar nefndarinnar, en tekið fyrir aftur vegna launahækkana sem tóku gildi þann 1. apríl s.l. Grunnlaun þann 1. apríl 2022 pr. klukkustund er 2.450 krónur samkvæmt kjarasamningnum.
10.bekkur fái 50% af grunnlaunum eða 1.225 krónur á tímann m. orlofi. Hækkun milli ára er 34.47%. Boðið upp á 240 vinnutíma yfir sumartímann.
9. bekkur fái 40% af grunnlaunum eða 980 krónur á tímann m. orlofi. Hækkun milli ára er 30.67%. Boðið upp á 180 vinnutíma yfir sumartímann.
8. bekkur fái 30% af grunnlaunum eða 735 krónur á tímann m. orlofi. Hækkun milli ára er 16,67%. Boðið upp á 120 vinnutíma yfir sumartímann.
7. bekkur fái 26% af grunnlaunum eða 637 krónur á tímann m. orlofi. Hækkun milli ára er 11,75%. Boðið upp á 40 vinnutíma yfir sumartímann.
Komi í ljós að ásókn í Vinnuskólann verði umfram áætlun áskilur nefndin sér rétt til að endurskoða þann tíma sem boðið er upp á.Nefndin áskilur sér einnig rétt til að fjölga tímum hjá hverjum árgangi ef svigrúm er innan fjárhagsáætlunar og þörfin til staðar.
Vísað til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir afgreiðslu félags- og tómstundanefndar.