Lagt fram erindi dagsett 24. nóvember 2021 frá Skapta Steinbjörnssyni um kostnaðarþátttöku sveitarfélagsins við væntanlega endurbyggingu 750-800 mtr. afréttargirðingu ofan Hafsteinsstaða, á árinu 2022. Landbúnaðarnefnd hefur þegar ráðstafað því fjármagni sem hún hefur til girðingaframkvæmda á fjárhagsáætlun ársins 2022. Hlutur sveitarfélagsins verður ekki til greiðslu fyrr en á árinu 2023 að óbreyttu.
Landbúnaðarnefnd hefur þegar ráðstafað því fjármagni sem hún hefur til girðingaframkvæmda á fjárhagsáætlun ársins 2022. Hlutur sveitarfélagsins verður ekki til greiðslu fyrr en á árinu 2023 að óbreyttu.