Fara í efni

Borgarteigur 1 - Umsókn um skammtímastæði fyrir bifreiðar

Málsnúmer 2112080

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 422. fundur - 07.01.2022




Thelma Sif Magnúsdóttir kt. 1002874049, fh. Sif snyrtistofu kt. 5302200440 og Magnús Ingvarsson kt. 1711613249, eigendur Borgarteigs 1A óska eftir að gerð verði bílastæði, skammtímastæði sunnan lóðarinnar Borgarteigs 1. Framlögð gögn gera grein fyrir erindinu. Einnig meðfylgjandi yfirlýsing eigenda annarra séreignahluta í húsi þar sem fram kemur að ekki sé gerð athugasemdir við ætlaðar framkvæmdir.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.

Sigurður H. Ingvarsson vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.