Stofnlögn hitaveitu Langhús - Róðhóll, hönnun og útboð 2022
Málsnúmer 2202057
Vakta málsnúmerVeitunefnd Svf Skagafjarðar - 86. fundur - 23.05.2022
Tilboð í lagnaefni vegna fyrirhugaðrar stofnlagnar frá Langhúsum að Róðhóli voru opnuð 12. apríl síðastliðinn. 2 tilboð bárust í verkið frá fyrirtækjunum SET ehf og Ísrör ehf. Ísrör hefur óskað eftir að falla frá tilboði sínu en villur komu fram í þeirra tilboði.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs fór yfir tilboðsgögn og greindi frá viðræðum við SET og Ísrör. Samþykkt er að leysa Ísrör undan ábyrgð á innsendu tilboði þeirra. Samþykkt er að fela sviðsstjóra að ganga til samninga við fyrirtækið SET um innkaup á lagnaefni. Málinu vísað áfram til samþykktar sveitastjórnar.
Rætt var um frekari innkaup á lagnaefni en ljóst er að verð á stáli og hrávöru fer mjög hækkandi. Sviðsstjóra falið að vinna að útboði vegna innkaupa á efni fyrir seinni hluta framkvæmdarinnar.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs fór yfir tilboðsgögn og greindi frá viðræðum við SET og Ísrör. Samþykkt er að leysa Ísrör undan ábyrgð á innsendu tilboði þeirra. Samþykkt er að fela sviðsstjóra að ganga til samninga við fyrirtækið SET um innkaup á lagnaefni. Málinu vísað áfram til samþykktar sveitastjórnar.
Rætt var um frekari innkaup á lagnaefni en ljóst er að verð á stáli og hrávöru fer mjög hækkandi. Sviðsstjóra falið að vinna að útboði vegna innkaupa á efni fyrir seinni hluta framkvæmdarinnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 425. fundur - 25.05.2022
Visað frá 86 .fundi veitunefndar frá 23. maí sl. til afgreiðslu sveitarstjónar þannig bókað:
Tilboð í lagnaefni vegna fyrirhugaðrar stofnlagnar frá Langhúsum að Róðhóli voru opnuð 12. apríl síðastliðinn. 2 tilboð bárust í verkið frá fyrirtækjunum SET ehf og Ísrör ehf. Ísrör hefur óskað eftir að falla frá tilboði sínu en villur komu fram í þeirra tilboði.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs fór yfir tilboðsgögn og greindi frá viðræðum við SET og Ísrör. Samþykkt er að leysa Ísrör undan ábyrgð á innsendu tilboði þeirra. Samþykkt er að fela sviðsstjóra að ganga til samninga við fyrirtækið SET um innkaup á lagnaefni. Málinu vísað áfram til samþykktar sveitastjórnar.
Rætt var um frekari innkaup á lagnaefni en ljóst er að verð á stáli og hrávöru fer mjög hækkandi. Sviðsstjóra falið að vinna að útboði vegna innkaupa á efni fyrir seinni hluta framkvæmdarinnar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 9 atkvæðum.
Tilboð í lagnaefni vegna fyrirhugaðrar stofnlagnar frá Langhúsum að Róðhóli voru opnuð 12. apríl síðastliðinn. 2 tilboð bárust í verkið frá fyrirtækjunum SET ehf og Ísrör ehf. Ísrör hefur óskað eftir að falla frá tilboði sínu en villur komu fram í þeirra tilboði.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs fór yfir tilboðsgögn og greindi frá viðræðum við SET og Ísrör. Samþykkt er að leysa Ísrör undan ábyrgð á innsendu tilboði þeirra. Samþykkt er að fela sviðsstjóra að ganga til samninga við fyrirtækið SET um innkaup á lagnaefni. Málinu vísað áfram til samþykktar sveitastjórnar.
Rætt var um frekari innkaup á lagnaefni en ljóst er að verð á stáli og hrávöru fer mjög hækkandi. Sviðsstjóra falið að vinna að útboði vegna innkaupa á efni fyrir seinni hluta framkvæmdarinnar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með 9 atkvæðum.
Veitunefnd - 1. fundur - 21.06.2022
Á fundi sveitastjórnar þann 25. maí var tillaga Veitunefndar um að ganga að tilboði SET ehf um kaup á lagnaefni samþykkt. Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri hefur staðfest töku tilboðs og er framleiðsla á rörunum komin í ferli.
Sviðsstjóri fór yfir niðurstöður útboðsins og stöðu verkefnisins. Ekki er stefnt á að fara í framkvæmdir fyrr en á næsta ári.
Sviðsstjóri fór yfir niðurstöður útboðsins og stöðu verkefnisins. Ekki er stefnt á að fara í framkvæmdir fyrr en á næsta ári.
Bragi Þór Haraldsson frá verkfræðistofunni Stoð ehf fór yfir stöðu verkefnisins. Braga er þökkuð greinargóð framsetning og sviðsstjóra falið að sjá um að verkið verði sett í útboð sem fyrst.