Reglur um viðveruskráningu
Málsnúmer 2202091
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1003. fundur - 16.02.2022
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu málsins.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1004. fundur - 23.02.2022
Lagðar fram reglur um viðveruskráningu. Reglur þessar ná til allra starfsmanna Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Allir starfsmenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar skulu nota viðverukerfið VinnuStund vegna allrar vinnu/verkefna á vegum sveitarfélagsins. Undanþágu vegna þessa getur einungis mannauðsstjóri veitt með samþykki viðkomandi sviðsstjóra.
Álfhildur Leifsdóttir óskar að bóka eftirfarandi og leggur fram svohljóðandi tillögu:
Nauðsynlegt er að halda með einhverjum hætti utan um fjarvistir, frítökurétt og annað er varðar réttindi starfsmanna sveitarfélagsins. En starfsumhverfi starfsmannanna er mismunandi og því nauðsynlegt að sýna sveigjanleika, rétt eins og starfsmenn hafa sannarlega sýnt sveigjanleika í heimsfaraldri.
VG og óháð leggja til að grein 4. í reglum um vinnustund verði:
Viðvera er skráð í kerfið með stimpilklukku/tölvu/síma þegar vinna hefst og þegar vinnu lýkur.
Byggðarráð hafnar breytingartillögu VG og óháðra og samþykkir reglur um viðveru eins og þær eru fram lagðar. Þessar reglur verða endurskoðaðar í framhaldi af þróun kerfisins og lausna þess sem tiltækar eru á hverjum tíma.
Álfhildur Leifsdóttir situr hjá við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Álfhildur Leifsdóttir óskar að bóka eftirfarandi og leggur fram svohljóðandi tillögu:
Nauðsynlegt er að halda með einhverjum hætti utan um fjarvistir, frítökurétt og annað er varðar réttindi starfsmanna sveitarfélagsins. En starfsumhverfi starfsmannanna er mismunandi og því nauðsynlegt að sýna sveigjanleika, rétt eins og starfsmenn hafa sannarlega sýnt sveigjanleika í heimsfaraldri.
VG og óháð leggja til að grein 4. í reglum um vinnustund verði:
Viðvera er skráð í kerfið með stimpilklukku/tölvu/síma þegar vinna hefst og þegar vinnu lýkur.
Byggðarráð hafnar breytingartillögu VG og óháðra og samþykkir reglur um viðveru eins og þær eru fram lagðar. Þessar reglur verða endurskoðaðar í framhaldi af þróun kerfisins og lausna þess sem tiltækar eru á hverjum tíma.
Álfhildur Leifsdóttir situr hjá við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 422. fundur - 09.03.2022
Samþykkt á 1004. fundi byggðarráðs 23. febrúar sl. og vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:
Lagðar fram reglur um viðveruskráningu.
Reglur þessar ná til allra starfsmanna Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Allir starfsmenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar skulu nota viðverukerfið VinnuStund vegna allrar vinnu/verkefna á vegum sveitarfélagsins. Undanþágu vegna þessa getur einungis mannauðsstjóri veitt með samþykki viðkomandi sviðsstjóra.
Álfhildur Leifsdóttir óskar að bóka eftirfarandi og leggur fram svohljóðandi tillögu:
Nauðsynlegt er að halda með einhverjum hætti utan um fjarvistir, frítökurétt og annað er varðar réttindi starfsmanna sveitarfélagsins. En starfsumhverfi starfsmannanna er mismunandi og því nauðsynlegt að sýna sveigjanleika, rétt eins og starfsmenn hafa sannarlega sýnt sveigjanleika í heimsfaraldri.
VG og óháð leggja til að grein 4. í reglum um vinnustund verði:
Viðvera er skráð í kerfið með stimpilklukku/tölvu/síma þegar vinna hefst og þegar vinnu lýkur.
Byggðarráð hafnar breytingartillögu VG og óháðra og samþykkir reglur um viðveru eins og þær eru fram lagðar. Þessar reglur verða endurskoðaðar í framhaldi af þróun kerfisins og lausna þess sem tiltækar eru á hverjum tíma. Álfhildur Leifsdóttir situr hjá við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með sjö atkvæðum. Álfhildur Leifsdóttir og Sigulaug Vordís Eysteinsdóttir óskar bókað að þær sitji hjá við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Lagðar fram reglur um viðveruskráningu.
Reglur þessar ná til allra starfsmanna Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Allir starfsmenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar skulu nota viðverukerfið VinnuStund vegna allrar vinnu/verkefna á vegum sveitarfélagsins. Undanþágu vegna þessa getur einungis mannauðsstjóri veitt með samþykki viðkomandi sviðsstjóra.
Álfhildur Leifsdóttir óskar að bóka eftirfarandi og leggur fram svohljóðandi tillögu:
Nauðsynlegt er að halda með einhverjum hætti utan um fjarvistir, frítökurétt og annað er varðar réttindi starfsmanna sveitarfélagsins. En starfsumhverfi starfsmannanna er mismunandi og því nauðsynlegt að sýna sveigjanleika, rétt eins og starfsmenn hafa sannarlega sýnt sveigjanleika í heimsfaraldri.
VG og óháð leggja til að grein 4. í reglum um vinnustund verði:
Viðvera er skráð í kerfið með stimpilklukku/tölvu/síma þegar vinna hefst og þegar vinnu lýkur.
Byggðarráð hafnar breytingartillögu VG og óháðra og samþykkir reglur um viðveru eins og þær eru fram lagðar. Þessar reglur verða endurskoðaðar í framhaldi af þróun kerfisins og lausna þess sem tiltækar eru á hverjum tíma. Álfhildur Leifsdóttir situr hjá við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með sjö atkvæðum. Álfhildur Leifsdóttir og Sigulaug Vordís Eysteinsdóttir óskar bókað að þær sitji hjá við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.