Fara í efni

Reglur un innritun barna á leikskóla

Málsnúmer 2202111

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 177. fundur - 16.02.2022

Drög að endurskoðuðum reglum um innritun barna í leikskóla í Skagafirði lagðar fram. Efnislegar breytingar á reglunum snúa fyrst og fremst að 6. grein þar sem leitast er við að skýra betur í hvaða tilvikum foreldrar geta sótt um að börn þeirra njóti forgangs í leikskólann. Að öðru leyti er um orðalagsbreytingar að ræða. Nefndin samþykkir breytingarnar og vísar þeim til byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1004. fundur - 23.02.2022

Erindinu vísað frá 177. fundi fræðslunefndar þann 16. febrúar 2022 þar sem nefndin bókaði svo: "Drög að endurskoðuðum reglum um innritun barna í leikskóla í Skagafirði lagðar fram. Efnislegar breytingar á reglunum snúa fyrst og fremst að 6. grein þar sem leitast er við að skýra betur í hvaða tilvikum foreldrar geta sótt um að börn þeirra njóti forgangs í leikskólann. Að öðru leyti er um orðalagsbreytingar að ræða. Nefndin samþykkir breytingarnar og vísar þeim til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 422. fundur - 09.03.2022

Samþykkt á 1004. fundi byggðarráðs 23. febrúar sl. og vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:

"Erindinu vísað frá 177. fundi fræðslunefndar þann 16. febrúar 2022 þar sem nefndin bókaði svo: "Drög að endurskoðuðum reglum um innritun barna í leikskóla í Skagafirði lagðar fram. Efnislegar breytingar á reglunum snúa fyrst og fremst að 6. grein þar sem leitast er við að skýra betur í hvaða tilvikum foreldrar geta sótt um að börn þeirra njóti forgangs í leikskólann. Að öðru leyti er um orðalagsbreytingar að ræða. Nefndin samþykkir breytingarnar og vísar þeim til byggðarráðs." Byggðarráð samþykkir reglurnar.

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.