Útvíkkun námu á Gránumóum
Málsnúmer 2202118
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1004. fundur - 23.02.2022
Lögð fram bókun 188. fundar umhverfis- og samgöngunefndar þann 10. febrúar 2022, þar sem óskað er eftir samráði við skiplags- og byggingarnefnd og byggðarráð um stækkun núverandi námusvæðis á Gránumóum til austurs.
Byggðarráð samþykkir að heimila fyrirhugaða stækkun námusvæðisins.
Byggðarráð samþykkir að heimila fyrirhugaða stækkun námusvæðisins.
Skipulagsnefnd - 21. fundur - 23.03.2023
Steinn Leó Sveinsson sviðstjóri sækir fyrir hönd Framkvæmdasviðs Skagafjarðar um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku á 0,9 ha reit innan skilgreinds efnistökusvæðis (E-401) á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035. Óskað er eftir að vinna þar allt að 20.000 m3 af efni á ári hverju í 2-3 ár og þó eigi meira en 49.000 m3 að heildarmagni á vinnslutímabilinu. Náman er ætluð til viðhalds og nýframkvæmda í mannvirkja- og gatnagerð í sveitarfélaginu.
Framkvæmdin samræmist gildandi aðalskipulagi og er þar gert ráð fyrir áframhaldandi efnistöku til austurs innan efnistökusvæðis E-401 á Gránumóum við Gönguskarðsá.
Þar sem efnistökusvæðið er undir 2,5 ha og áætlað efnistökumagn undir 50.000 m3, fellur framkvæmdin undir flokk B í 1. viðauka í lögum nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana, er því ekki talið að framkvæmdin sé háð mati á umhverfisáhrifum. Svæðið er í dag ræktað tún og úthagi sem er ekki innan skilgreinds náttúruverndarsvæði skv. aðalskipulagi og nýtur ekki sérstakrar verndar sbr. 57. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013.
Óskað er eftir framkvæmdaleyfi gildi til 1. apríl 2025.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verði veitt.
Framkvæmdin samræmist gildandi aðalskipulagi og er þar gert ráð fyrir áframhaldandi efnistöku til austurs innan efnistökusvæðis E-401 á Gránumóum við Gönguskarðsá.
Þar sem efnistökusvæðið er undir 2,5 ha og áætlað efnistökumagn undir 50.000 m3, fellur framkvæmdin undir flokk B í 1. viðauka í lögum nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana, er því ekki talið að framkvæmdin sé háð mati á umhverfisáhrifum. Svæðið er í dag ræktað tún og úthagi sem er ekki innan skilgreinds náttúruverndarsvæði skv. aðalskipulagi og nýtur ekki sérstakrar verndar sbr. 57. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013.
Óskað er eftir framkvæmdaleyfi gildi til 1. apríl 2025.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verði veitt.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 12. fundur - 19.04.2023
Visað frá 21. fundi skipulagsnefndar frá 23. mars sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Steinn Leó Sveinsson sviðstjóri sækir fyrir hönd Framkvæmdasviðs Skagafjarðar um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku á 0,9 ha reit innan skilgreinds efnistökusvæðis (E-401) á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035. Óskað er eftir að vinna þar allt að 20.000 m3 af efni á ári hverju í 2-3 ár og þó eigi meira en 49.000 m3 að heildarmagni á vinnslutímabilinu. Náman er ætluð til viðhalds og nýframkvæmda í mannvirkja- og gatnagerð í sveitarfélaginu.
Framkvæmdin samræmist gildandi aðalskipulagi og er þar gert ráð fyrir áframhaldandi efnistöku til austurs innan efnistökusvæðis E-401 á Gránumóum við Gönguskarðsá.
Þar sem efnistökusvæðið er undir 2,5 ha og áætlað efnistökumagn undir 50.000 m3, fellur framkvæmdin undir flokk B í 1. viðauka í lögum nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana, er því ekki talið að framkvæmdin sé háð mati á umhverfisáhrifum. Svæðið er í dag ræktað tún og úthagi sem er ekki innan skilgreinds náttúruverndarsvæði skv. aðalskipulagi og nýtur ekki sérstakrar verndar sbr. 57. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013.
Óskað er eftir framkvæmdaleyfi gildi til 1. apríl 2025.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verði veitt."
Samkvæmt tillögu skipulagsnefndar samþykkir sveitarstjórn Skagafjarðar, með níu atkvæðum, að veita umbeðið framkvæmdaleyfi, með gildistíma til 1. apríl 2025.
"Steinn Leó Sveinsson sviðstjóri sækir fyrir hönd Framkvæmdasviðs Skagafjarðar um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku á 0,9 ha reit innan skilgreinds efnistökusvæðis (E-401) á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035. Óskað er eftir að vinna þar allt að 20.000 m3 af efni á ári hverju í 2-3 ár og þó eigi meira en 49.000 m3 að heildarmagni á vinnslutímabilinu. Náman er ætluð til viðhalds og nýframkvæmda í mannvirkja- og gatnagerð í sveitarfélaginu.
Framkvæmdin samræmist gildandi aðalskipulagi og er þar gert ráð fyrir áframhaldandi efnistöku til austurs innan efnistökusvæðis E-401 á Gránumóum við Gönguskarðsá.
Þar sem efnistökusvæðið er undir 2,5 ha og áætlað efnistökumagn undir 50.000 m3, fellur framkvæmdin undir flokk B í 1. viðauka í lögum nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana, er því ekki talið að framkvæmdin sé háð mati á umhverfisáhrifum. Svæðið er í dag ræktað tún og úthagi sem er ekki innan skilgreinds náttúruverndarsvæði skv. aðalskipulagi og nýtur ekki sérstakrar verndar sbr. 57. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013.
Óskað er eftir framkvæmdaleyfi gildi til 1. apríl 2025.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verði veitt."
Samkvæmt tillögu skipulagsnefndar samþykkir sveitarstjórn Skagafjarðar, með níu atkvæðum, að veita umbeðið framkvæmdaleyfi, með gildistíma til 1. apríl 2025.
Umhverfis- og samgöngunefnd - 13. fundur - 27.04.2023
Framkvæmdasvið Skagafjarðar sótti um framkvæmdaleyfi vegna útvíkkunar námu á Gránumóum í samræmi við 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. reglugerðar nr. 772/2012. Um er að ræða efnistöku á um 0,9 ha svæði og er áætlað að efnistaka á svæðinu geti orðið allt að 49.000 m³ á næstu 3 árum. Skipulagsnefnd og sveitastjórn hafa samþykkt að veita leyfið.
Fyrirhugaðar eru miklar framkvæmdir á Sauðákróki á næstu misserum. Hraðar hefur gengið á námuna á Gráumóum en ráð var fyrir gert. Nauðsynlegt er að víkka út vinnslusvæði námunnar til að mæta þörfum um fyllingarefni.
Nefndin óskar eftir samráði við skipulags- og byggingarnefnd og byggðarráð um útvíkkun núverandi námusvæðis til austurs.